Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Meet the Parents
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst myndin nokkuð hlægileg á köflum en hún fékk mann ekki alveg til að hlæga nógu mikið í hvert sinn. Hér segir frá mjög misheppnuðum náunga (Ben Stiller úr There´s something about Mary, Keeping the faith) og kröfuhörðum faðir (Robert de Niro, Flawless, Analyze This, Ronin). Ágætis fjölskyldumynd fyrir þá sem vilja mynda alvöru fjölskyldustemningu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
George of the Jungle
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er hundleiðinleg mynd um einhvern náunga sem á heima í frumskóginum, hann langar til að vera einhver hetja. Skelfilegur leikur. MYNDI ALLS EKKI NENNA AÐ SJÁ ÞESSA MYND, ÞÚ SOFNAR ÖRUGGLEGA. Vonda skemmtun!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Virtual Sexuality
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ágætis mynd svosem, það var ágætt að fara á hana í bíó en á köflum svolítið þreytandi. Eitt og eitt atriði sem voru fyndin og ágætt að skella þessari mynd í tækið. Ég gef myndinni 3 stjörnur af fjórum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Jack Frost
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Bull, þvæla, algert drasl. Hræðilega leikin myndin sem á heima á ruslahaugunum. Mæli eindregið ekki með að sjá hana, hún fær enga stjörnu hjá mér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Austin Powers: International Man of Mystery
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég sá myndina fyrst árið 1998, Mike var nokkuð skemmtilegur eins og hann er nú oftast. Gervið var fínt. Maður gat nú hlegið einstaka sinnum þess virði að borga 650 kr til að fara inn á hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Enemy of the State
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hreint út sagt FRÁBÆR mynd. Leikurinn er frábær (enda eru Gene Hackman og Will Smith frábærir leikarar). Ég mæli eindregið með að sjá hana. Frábær mynd!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei