Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Solaris
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vissulega er hún langdregin og vissulega gerist ekkert í henni en það er eitthvað seyðandi við hana. Þessi mynd er alls ekki fyrir hvern sem er en ef að menn hafa þolinmæði og eru ekki að bíða eftir atburðarráinni (sem er sáralítil) er þessi mynd afar vel heppnuð. Hún er gríðarlega fallega tekin og sérstök og falleg tónlist (sem og þögn) gefa henni áhugaverðan blæ. Hún veltir eins og áður segir upp mjög heimspekilegum vangaveltum um tilvist mannsins og skírskotanir í 2001 eru margar, bæði augljósar og óbeinar.
Ekki fara á þessa mynd nema að vita hverskonar mynd er verið að fara á (og veitið þá upphafstitlunum athygli :))
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei