Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Boondock Saints
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er allra uppáhaldsmyndin mín. Reifarar á borð við pulp fiction komast ekki í hálfkvisti við hana þessa. Menn í nútímalegri pílagrímsferð fyrir guð ann sjálfann. Spenna, Húmor og snilldarsögurþráður og leikur. Hún hefur þetta allt. Ef þú hefur ekki séð hana þá ertu varla maður með mönnum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Requiem for a Dream
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er mjög vel leikin mynd með Jennifer Connely sem var einmitt að fá óskarsverplaun fyrir beautiful mind og hinum ágæta leikara Jared Leto. Þetta er virkilega raunsæ mynd um hvað eiturlyf eru ógeðsleg og hverjar afleiðingarnar geta orðið. Ef þú ert í stuði fyrir góða mynd með einstaklega skemmtilegri myndatöku og spennu þá skaltu fara og taka þessa.


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei