Gagnrýni eftir:
Scary Movie 4
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Sko.....1 var mjög góð með flottu plotti fannst mér....2 var ekki eins góð en ég emjaði af hlátri...3 var allveg fín líka, fyndin og skemmtileg en 4......ER ÖMURLEG....þetta er bara svo ekki fyndin mynd og eiðileggur plottið í myndum eins og the village.....mér fannst aðeins eitt atriði allveg ágætt og það var þegar þeir gerðu grín af broakback mountain..........en ef þið viljið fara á eithvað grín og hlæja..........EKKI FARA Á ÞESSA!!!
The Hitchhiker's Guide to the Galaxy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er bara svo leiðinleg!!! Ófyndin, illa leikin, lélegar tæknibrellur og ég get haldið áfram í allan dag!!! Þetta er bara svo mikið rugl og ég bara skil ekki afhverju sumu fólki fynnst þetta fyndið!!! Þetta er svo ófyndið að ég gæti dáið!!! Ég mæli eindregið ekki með þessari mynd!!!
March of the Penguins
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mér fannst þetta mjög svo steikt mynd og alls ekki þess virða að eiða 800 kr í hana. Sem betur fer þurfti ég ekki að borga því að ég fór með skólanum en ég skemmti mér ekki.
xXx: State of the Union
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mér finnst þessi mynd bara jafnvel betri en fyrri myndin. Bardagaatriðin voru allveg skítsæmileg og þótt að sú fyrri var með sjóbrettaatriðum og flottum stunt atriðum var þessi ekkert verri þótt að hún var ekki svoleiðis. Það eru T.d flottir bílar í þessari og svoleiðis. Þegar ég fór á myndina í gær í Laugarásbíó var ég hræddur um að það væri ekkert hlé. Þegar það fór að líða á myndina hugsaði ég að það tók því ekki að hafa hlé þá en ég hafði rangt fyrir mér. Þannig að úr því má segja að þessi mynd sé kanski of löng. En hún kemur Skemmtilega á óvart. Því gef ég myndinni fullt hús af stjörnum.
As Good as It Gets
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er bara rosalega flott mynd sem maður nennir að horfa á oftar en einu sinni. Leikarar leika vel og sérstaklega Jack Nicholson.
Hellboy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er bara allveg fín mynd. Það fer samt eftir kvikmyndasmekk hvort maður vill sjá hana eða ekki. En allavega er þetta bísnaflott mynd með flottum tæknibrellum og flottu gríni....samt á maður von á svo miklu þegar maður sér plaggötin og svoleiðis.
Ég gef því myndinni fjórar stjörnur fyrir tölvutækni, húmor, og fleira.
Harry Potter and the Prisoner of Azkaban
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þriðja myndin er loksins komin út um unga galdrakarnlinn hann Harry Potter sem er stórmerkilegur galdrakarl. Þessar myndir eru bigðar á sögu eftir J.K. Rowling. Þessi mynd er með allveg ágætum söguþráð, maður hefur sé flottari tæknibrellur en myndin mætti vera líkari bókinni og myndinn endar í lausu lofti.
Því gefi ég þessa mynd þrjár stjörnur.
The Day After Tomorrow
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er......ja hvað á ég að segja...ekkert spes mynd....það voru flottar tæknibrellur en nákvæmlega enginn söguþráður....Mig fanst þessi mynd vera svona Amerísk allt-fer-úr-böndonum-en-það-fer-allt-vel mynd....En þessi saga biggist á núverandi ástandi..sem er nokkuð cool og þessi mynd fær þá þrjár og hálf stjörnu frá mér.
I, Robot
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er góð á öllu leiti...Góður söguþráður (miðað við aðrar myndir), stórflottar tæknibrellur, flottur húmor og góðir leikarar...þessvegna fær hún þrjár stjörnur frá mér
Garfield
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Húmorinn í Grettis-sögunum er kolsvartur en mér finnst að þessi mynd sé bara ekkert upp úr myndasögunum...Samt var þessi mynd allveg ágæt vegna góðra leikara en að öðruleiti var þetta frekar barnaleg mynd vegna húmors og svoleiðis...þessvegna fær þessi mynd bara tvær stjörnur frá mér.
Extreme Ops
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mér fannst þessi mynd svo skítsæmileg og er ekki allveg sammála öðrum notendum sem hafa skrifað um þessa mynd. Það voru flott atriði í birjun eins og með hjólin og fallhlífa stökkin og svo auðvitað flott snjóbretta atriði. Mér fannst þessi mynd ekki beint góð heldur svona skemmtileg. Því gef ég henni þrjár stjörnur