Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Solaris
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það ekki hægt annað en að vara fólki við þessari mynd! Þó svo allt sé til fyrirmyndar svo sem myndataka og hljóð og annað slíkt er myndin samt sem áður ekki til fyrirmyndar. Hún er allveg ótrúlega langdreginn og ekkert skeður í raun og veru í myndinni, hún meira að segja svo hæg að jafnvel þótt maður hraðspólaði væri hún samt drullu hæg. Clooney og Soderbergh skjóta himinn hátt yfir í þessari atrennu. Það er í raun og veru ekkert sem bjargar þessari mynd, þetta eru bara leiðinlegar djúpar pælingar sem á líklega ekki upp á pallborðið hjá kvikmyndaáhugamönnum nema hjá einhverjum vitleysingum sem þykjast vita allt um ekki neitt myndu fíla rugl.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei