Gagnrýni eftir:
Pearl Harbor0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fanst þessi mynd léleg. Það var alltaf að segja að þessi mynd muni sökva Titanic en ég held að myndin sé langt undir skipinu. Það sem gerði þessa mynd lélega er að ástasagan var ömuleg, hún var allt of löng og allt of fyrirsjávanleg og allt of amerísk. Það besta við þessa mynd voru bardaganir sem maður þurfti að minsta kosti bíða í tvö klukkutíma að sjá. Þessvegna gef ég þessari mynd bara tvær og hálfa stjörnu.

