Gagnrýni eftir:
Titanic
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Titanic er ein besta mynd síðari ára og dýrasta. Þetta er blanda af drama og ástarsögu. Þar sést hvernig mismunnur á ríku og fátæku fólki var í gamla daga, maður sér t.d. að þegar bátarnir fóru frá Titanic voru þeir aðeins hálf fullir.