Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Boondock Saints
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finnst asnalegt að the Boondock saints kom ekki í bíó.

Þessi mynd er hrein snilld, Sean Patrick Flanery og Norman Reedus eru frábærir sem MacManus bræðurnir.


Í grófum dráttum fjallar myndin um að Írar um allan heim halda dag heilags Patreks, þjóðhátíðardag Írlands, hátíðlegan. MacManus-tvíburarnir í suður-Boston byrja daginn á því að fara á kirkju og á eftir hitta þeir vini sína yfir bjórglasi á hverfiskránni. Eftir það taka aðrar og óhefðbundnari athafnir við. Næstu daga fara bræðurnir að taka til í bænum, losa sig við óþverra bæjarins.


P.S það er búið að skrifa undir framhald af myndinni, hún mun bera nafnið BOONDOCK II The Second Coming.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei