Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Black Knight
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Black Night er ágæt grínmynd með Martin Lawrence en samt á köflum er hún ömuleg og í sjálfum sér ófyndinn en samt geta komið fínir brandara á milli. Í þessari mynd sér maður kannski að Martin Lawrence er ekkert svakalega góður en hann er heldur ekkert svakalega lélegur og getur leikið vel en í þessari mynd misheppnast það nú alveg. Mydninn er í sjálfusér ófyndinn. Söguþráðurinn er alveg út í Hróa Hött en en ekki svo galið handrit og það er alveg hægt að gera eitthvað gott út úr því. Hún fjallar nokkurn vegin um það að hann fer aftur í tíman út af slysi og hagar þar sér eins og hálviti. Martin Lawrence lék í Big Mommas House sem mér fannst nokkuð fyndinn og Blue Strike sem var sæmileg o.fl. það er mikið að sömu bröndurum og það skemmir myndinna líka töluvert. En samt þeim sem finnast gaman sérstaklega af bröndurum í Martin Lawrence gætu fundist þessi mynd skemmtileg en loka orðin eru Martin Lawrence óskarsverðlauna leikari meðal við Chris Rock. ‘eg gef hanni 1 og hálfa stjörnu helst hvað handritið var flott.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Bad Company
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Það er svolítið skrýtið að sjá Chris Rock leika á móti snillingnum Anthonie Hopkins. Chris Rock er svo leiðinlegur

leikari að hálfaværi nóg eins og í Down To Erath það hefði verið skárra að hafa Eddu Heiðrún Backman í þessu hlutverki. Mér fannst hann eiðinleggja myndinna með þessu öskrum ég bara þoli þetta gerpi ekki. Það er nú lítið hægt að segja um Hopkins bara hvað var hann að spá með því að leika á móti Chris Rock. Joel Schumacher sem hefur leikstýrt bæði frábærum og hundlélegum myndum það hefur greinilega ekki batnað ferillinn sinn með þessari mynd. Þessi mynd er engan vegin spennandi og engan vegin fyndinn en maður hefur séð svipaðar myndir eins og Bevely Hills Cop eins og það stendur hér fyrir ofan mig en verst er að þessi mynd er helmigi lélegri en hún. Gott fólf ekki fara á þessa mynd horfið frekar á Latibær með popp og kveikt á kertum þannig allt sé rómó. Takk fyrir.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei