Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Minority Report
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

ÞEssi mynd eftir steven spielberg er hreint mögnuð. Hún gerist árið 2054, sem er mikill galli á myndini. Myndin fjallar um mann að nafni John Anderrton(Tom Cruise) sem vinnur hjá lögreglukerfi sem sér um það að stoppa morð áður en þau gerast. svokallaðir sjéndur sjá fyrir um morðin áður en þau gerast, en þá kemur í hlut lögreglumanna að stoppa þau. En þegar John sjálfur lendir í því að eiga eftir að drepa mann sem hann veit ekki einusinni hver er hefst brjálaður eltingar leikur. Myndin er spennandi og heldur manni við efnið. Tæknibrellurnar eru góðar þótt það mætti sjá inn á milli merki um óraunveruleika. Ég mæli með að allir sjái hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei