Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Freddy Got Fingered
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Rip Torn fær þessa hálfu stjörnu fyrir ágæta frammistöðu. Myndin sjálf er annars ömurleg að öllu leyti. Ofurvæminn söguþráður skreyttur með afleitum húmor. Svokallaður klósetthúmor er alveg ágætur út af fyrir sig, en mér finnst ekki hægt að verðlauna húmorinn í þessari mynd með því viðurnefni. Glórulaust rugl, sem er gjörsamlega ófyndið. Mér stökk ekki bros á vör.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei