Gagnrýni eftir:
Austin Powers in Goldmember0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Austin Powers Goldmember tvímælalaust FRÁBÆR!!!!!!
Ég fór á frumsýningu og ég verð að segja að byrjunaratriðið er FRÁBÆRT svo vel gert eins og í öllum myndum um hann Austin. Síðan byrjaði myndin aðeins að slakna en þegar hann fót aftur í tímann flaug hún upp aftur!! Karakterarnir svo groovy og sprenghlæilegir! Ef þið/þú ætlar í bíó til að líða vel þessi mynd er rétta myndin fyrir það!

