Gagnrýni eftir:
Highlander III: The Sorcerer
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hollywood ætlar aldrei að læra. Guð minn góður. Fyrsta Highlander-myndin var mjög góð en svo vill nú vera að þegar einhverjir stórframleiðendur gera góða og vinsæla mynd fylgir framhald. Framhaldið er langoftast mun lakara og er það raunin með þessa mynd (sem er þó örlítið skárri en önnur myndin sem er hrein móðgun við vísindaskáldskap! en er samt ekki það mikið betri að þá nái að ýta henni upp í hálfa stjörnu!).
Eins og í fyrri myndum leikur Christopher Lambert hálendinginn en Mario van Peebles er vondi kallinn. Til þess að gera langt mál stutt: lélegt handrit, illa leikin gerir jafnt og óspennandi.
Slepptu þessari!