Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Identity
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Identity er mjög góð hrollvekja, maður er á taugunum allan tímann og spenntur að vita hvað gerist næst.... þeir sem hafa gaman af hrollvekjum sem mikið þarf að pæla í.... skulu endilega sjá Identity!! hún fjallar um 10 ókunnuga sem festast á módeli í nevada í stormi.... svo fara þau öll að deyja á mjög dulafullan hátt, og svo fara líkin að hverfa...... til að toppa allt komast þau að því að þau eiga öll eithvað sameiginlegt....... ég er búin að sjá þessa mynd og það tók mig sirka hálfa myndina að fatta hver morðinginn var....... svo eins og ég segi..... maður getur pælt hana þessa út og suður...... mæli eindregið með henni.......
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei