Nýjar myndir úr Quantum of Solace

 Birtar hafa verið tvær nýjar myndir fyrir næstu Bond myndina, en hún ber nafnið Quantum of Solace og skartar honum Daniel Craig í aðalhlutverki sem James Bond sjálfur, eins og flestir vita.

Myndirnar eru hér fyrir neðan.

Quantum of Solace verður frumsýnd á Íslandi 14.nóvember næstkomandi