Nýtt Scott Pilgrim plakat komið

Þá er loks hægt að skoða fyrsta „alvöru“ plakatið fyrir Scott Pilgrim vs. The World sem kallast ekki teaser plakat. Myndin er leikstýrð af Edgar Wright (Shaun of the Dead, Hot Fuzz) og kemur til íslands í lok ágúst. Hún er frumsýnd 13. ágúst í BNA og aldrei er að vita nema vefurinn taki upp á því að vera með forsýningu á þessari skildi hún rokka eins mikið og trailerarnir gefa til kynna.

Hér er plakatið annars:

T.V.