Ofurmennið, eða Superman, gefur ekkert eftir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni annarri viku á lista, en Strumparnir koma nýir beint í annað sætið.

Þriðja vinsælasta kvikmyndin á Íslandi er svo Jurassic World: Rebirth.
Sumarhrollurinn I Know What You Did Last Summer fór rakleiðis í fjórða sætið, einnig ný á lista.
Sjáðu topplistann í heild sinni hér fyrir neðan:






