Plaköt fyrir teiknimyndina Star Wars: The Clone Wars hafa litið dagsins ljós og eru ansi nett að mínu mati. Þau má sjá hér fyrir neðan. Star Wars: The Clone Wars verður frumsýnd á Íslandi 29.ágúst og trailerinn má sjá á undirsíðu myndarinnar hér á Kvikmyndir.is
Smellið á plakötin fyrir betri upplausn



