Náðu í appið
Star Wars: The Clone Wars

Star Wars: The Clone Wars (2008)

1 klst 38 mín2008

Klónastríðin eiga sér stað á milli góðs og ills og þegar sonur Jabba the Hutt er tekinn fastur leggja Anakin Skywalker og Obi-Wan Kenobi af stað í leiðangur til að leita svara.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic35
Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Klónastríðin eiga sér stað á milli góðs og ills og þegar sonur Jabba the Hutt er tekinn fastur leggja Anakin Skywalker og Obi-Wan Kenobi af stað í leiðangur til að leita svara. Yoda sendir lærlinginn Ahsoka með Anakin sem að reynir meira á en þeir báðir bjuggust við. Á ferð sinni lenda þeir í hreinni baráttu milli góðs og ills þar sem allt er í húfi og velferð alheimsins liggur á herðum Anakin og Obi-Wan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lucasfilm Ltd.US
Lucasfilm AnimationUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd gerist á milli kafla 2 og 3, þ.e. í klóna stríðinu. Myndin er auðvitað tölvuteiknuð og tengist beint Clone Wars þáttunum, sem ég hef ekki séð. Áður en þessi mynd kom út ...

Lætur Episode 1 líta út eins og Pulp Fiction

★★☆☆☆

George Lucas er búinn að vera vondur við okkur á þessu ári. Fyrst mjólkaði hann út kjarnorkuslysið (með ískáp??) Indy 4 og nú þetta. Maðurinn ber augljóslega enga virðingu fyrir nost...