Framleiðslusaga Galdrakarlsins í Oz er merkari en margur skáldskapur, þessarar stórfrægu ævintýramyndar sem þótti mikill brautryðjandi á sínum tíma og af mörgum enn vera talin tímalaus klassík.
Víða hefur verið rætt um eineltið, erfiðin, átökin og annars konar drama á bak við tjöld myndarinnar, en súmmeringin ein á kaótíkinni og katastrófunum vekur alltaf upp spurningar og umræður um hvort og hvað hefur breyst síðan þá í Hollywood kerfinu.
Á fjórða áratug síðustu aldar átti það sér ekkert fordæmi hvernig svona epísk martröð á einu setti leiddu að einni langlífustu barnamynd allra tíma.