Tvöfalda Deathly Hallows-forsýningin okkar seldist upp á fáeinum klukkutímum, sem segir okkur að áhuginn fyrir því að sjá lokamyndirnar saman er gríðarlegur. Það er enn tæp vika í atburðinn og af sökum þess að miðasölunni gekk svo vel höfum við ákveðið að opna fyrir annan sal á sama tíma.
Smellið hingað eða skellið ykkur í næstu miðasölu Sambíóanna til að kaupa miða á þessar viðhafnarforsýningu, sem verður núna bæði í sal 1 og 2 á þriðjudaginn næsta.
Þessi texti er skrifaður (kl. 21:06) eru um 60 miðar eftir!
Sjáumst í bíó!


