Stóra planið: Bak við tjöldin

Á www.poppoli.com má nú finna fjöldann allann af ljósmyndum af gerð myndarinnar Stóra planið. Hér fyrir neðan eru smá brot af þessum myndum. Þar má sjá meðal annars sjá Pétur Jóhann Sigfússon, Ólaf Jóhannesson, Michael Imperioli, Benedikt Erlingsson, og marga fleiri. Myndin verður frumsýnd í Sambíóunum 28. mars.

Fleiri myndir.