Nýjasti Batman bíllinn, sá sem lítur út eins og sambland af skriðdreka, eðlu, kappakstursbíl og torfærujeppa, er byggður samkvæmt hugmynd frá Christopher Nolan, leikstjóra síðustu þriggja Batman mynda.
Í þessu myndbandi hér að neðan fjallar Chris Corbould, sem er yfirmaður í tæknibrelludeild Batman myndanna, um það hvernig þeir fóru að því að smíða bílinn eftir fyrirmælum Nolan, en viðtalið birtist á heimasíðu breska blaðsins The Guardian:
The Dark Knight Rises kom út á DVD og Blu-ray í síðustu viku á Íslandi.