Transformers teikningar sýna nýjar hugmyndir

Einn af listrænum stjórnendum fyrstu Transformers myndarinnar, Tim Flattery, hefur birt myndirnar sínar og hugmyndir á netinu. Myndirnar eru ótrúlega flottar, en þær eru 15 talsins og birta sumar senur sem komust inní myndina en aðrar ekki. Þar á meðal er flugvélamóðurskipstransformer sem komst ekki inní myndina.

Orðrómar voru uppi um að sú hugmynd gæti birst í Transformers: Revenge of the Fallen en sú verður ekki raunin.

Smellið hér til að sjá myndirnar 15