Snilldar vélmennamynd
Ein skemmtilegasta mynd ársins 2007 og ég varð ekki fyrir neinum vonbrigðum með hana. Það kom mér á óvart hversu góð myndin var miðað við um hvað hún fjallar enda erfitt að ger...
"Their War. Our World."
Fyrir löngu síðan, á fjarlægri plánetu, Cybertron, var háð stríð á milli hinna göfugu Autobots ( leiðtogi þeirra var hinn vitri Optimus Prime ) og...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiFyrir löngu síðan, á fjarlægri plánetu, Cybertron, var háð stríð á milli hinna göfugu Autobots ( leiðtogi þeirra var hinn vitri Optimus Prime ) og hinna illu Decepticons ( leiðtogi þeirra var hinn ógnvænlegi Megatron ) um yfirráð yfir Allspark, dularfullum verndargrip sem veitti ótakmarkaða orku til þess sem hafði yfirráð yfir honum. The Autobots tókst að smygla Allspark af plánetunni, en Megatron fór umsvifalaust í leiðangur til að leita að Allspark. Að lokum þá leiðir leit hans hann til Jarðar ( árið 1850 u.þ.b. ), en hann lendir í köldum sjónum við Suður-pólinn, og kuldinn þar lamar hann og hann getur ekkert gert. Skipstjórinn Archibald Witwycki finnur síðan "líkama" Megatrons, en rétt áður en Megatron dettur í dauðadá, þá notar hann síðustu orkuna sem hann á eftir í að grafa fjársjóðskort í gleraugu skipstjórans, sem sýnir staðsetningu Allspark, auk þess sem honum tekst að senda skilaboð til Cybertron. Megatron er núna fluttur yfir í skip skipstjórans... Víkur nú sögunni að menntaskólanemanum Sam Witwicky í nútímanum, þegar hann kaupir fyrsta bílinn sinn, sem í raun og veru er Autobottinn Bumblebee, sem verndar Sam og kærustu hans, Mikaela Banes, frá götuvígi Decepticona, áður en Autobottarnir koma til jarðar í leit að Allspark. Lætin eru um það bil að byrja, og þegar Decepticonarnir ráðast á herstöð Bandaríkjahers í Quatar hefst stríðið um yfirráðin á Jörðunni.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEin skemmtilegasta mynd ársins 2007 og ég varð ekki fyrir neinum vonbrigðum með hana. Það kom mér á óvart hversu góð myndin var miðað við um hvað hún fjallar enda erfitt að ger...
Transformers er byggð á teiknimyndum frá níunda áratugnum og er einfaldlega um endilangar ádeilur vélmennana Autbots og Decepticons frá plánetuni Cybertron sem geta breytt sér í bíla og ö...
Væntingar mínar á Transformers voru ekkert rosalega miklar, ég vissi alveg hvað ég var að fara á þegar ég steig inn í bíósalin. Eða svona næstum því, var að vonast til að hún mynd...
Þessi mynd er fannta góð og alveg í anda teiknimyndana sem maður sá þegar maður var lítill strákur vaknandi kl.9 á laugardagsmorgnum til að horfa á Transformers enn myndin stóðst langt ...
Okei hvað get ég sagt ... Vááá !!! þessi mynd var sannkallað augnakonfekt og ég gjörsamlega iðaði í sætinu þetta var svo flott. Myndin er mjög skemmtileg og góður húmor í henni sem ...
Það þarf bara eitt orð til að lýsa þessari mynd: VÁÁ! Þvílík veisla fyrir augað og eyrað, ég leyfi mér að fullyrða að stórkostlegri tæknibrellur hafi aldrei nokkurn tímann sést ...
Kvikmyndin Transformers byggir á hasarhetjum sem voru hvað vinsælastar á 9. áratug síðustu aldar. Í ljósi vinsælda kvikmynda sem byggðar eru á hasarhetjum var ráðist í gerð kvikmyndar ...
Ég er enginn Transformers aðdáðandi né vissi ég mikið um Transformers áður en ég sá myndina, allar mínar væntingar voru byggðar á auglýsingum um myndina. Ég vildi sjá myrka, ofbeldi...
Transformers er dúndurflott hasarmynd og meira en örlítið brjáluð upplifun! Hún er hraðskreið, hávær (mjög!!) og bara almennt þrælskemmtileg. Sem pjúra sumarafþreying svo ég tali nú ...



Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna; fyrir hjóðklippingu, hljóðblöndun og tæknibrellur.
"Agent Simmons: You see this? This is a do whatever I want and get away with it badge. "