Náðu í appið
Transformers One

Transformers One (2024)

"Witness the origin."

1 klst 44 mín2024

Sagan sem hingað til hefur ekki verið sögð.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic65
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Sagan sem hingað til hefur ekki verið sögð. Þetta er upprunasaga Optimus Prime og Megatron. Þeir eru þekktir fyrir að vera svarnir óvinir, en eitt sinn voru þeir vinir og á milli þeirra voru sterk bönd sem breyttu örlögum plánetunnar Cybertron til framtíðar.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Transformers One er fyrsta teiknaðaTransformers kvikmyndin sem sýnd er í bíó í 38 ár, eða síðan The Transformers: The Movie var frumsýnd árið 1986.
Chris Hemsworth ákvað að leika í kvikmyndinni eftir að hafa hrifist af handritinu. Hann reyndi að nota ekki venjulega tal-rödd sína fyrir Optimus Prime. Hinsvegar notar Keegan-Michael Key venjulega tal-rödd sína fyrir hlutverk Bumblebee.
Gerð kvikmyndarinnar hófst árið 2015 þegar handritshöfundar settust niður saman til að víkka út Transformers seríuna, eftir velgengni Transformers: Age of Extinction (2014).

Höfundar og leikstjórar

Josh Cooley
Josh CooleyLeikstjóri
Andrew Barrer
Andrew BarrerHandritshöfundurf. -0001
Gabriel Ferrari
Gabriel FerrariHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Paramount AnimationUS
di Bonaventura PicturesUS
DeSanto/Murphy ProductionsUS
Bay FilmsUS
New Republic PicturesUS
Hasbro EntertainmentUS