Þrususpennandi og flott
Það er greinilegt að Michael Bay hefur hlustað á gagnrýnisraddirnar sem ómuðu eftir síðustu mynd, því þessi er margfalt betri og að sumu leyti sú besta að mínu mati. Sagan er góð o...
"Earth's last stand"
Í þriðju Transformers-myndinni, Dark of the Moon, komast hin góðviljuðu Autobot-vélmenni, sem hafa unnið hörðum höndum að því að vernda mannkynið, að því að hin...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiÍ þriðju Transformers-myndinni, Dark of the Moon, komast hin góðviljuðu Autobot-vélmenni, sem hafa unnið hörðum höndum að því að vernda mannkynið, að því að hin illskeyttu Decepticon vélmenni ætla að taka yfir Jörðina. Þegar vélmennin komast svo að því að á Tunglinu leynist gríðarstórt geimskip frá Cybertron, sem gæti haft úrslitaáhrif í stríði Autobot- og Decepticon-fylkinganna um Jörðina, upphefst mikið kapphlaup um að komast yfir þann búnað sem þar er. Decepticon-liðar eru á undan og eru ekki lengi að byrja að nota hann til ills og hefjast umsvifalaust handa við að leggja heila borg í rúst. Autobot-liðar verða því að taka til sinna ráða og reyna að finna einhverja leið til að klekkja á illmennunum áður en mannkynið í heild verður þurrkað út.



Það er greinilegt að Michael Bay hefur hlustað á gagnrýnisraddirnar sem ómuðu eftir síðustu mynd, því þessi er margfalt betri og að sumu leyti sú besta að mínu mati. Sagan er góð o...
Mjög flottar tæknibrellur, 1klst of löng. Verður að sjá þessa í bíó, virkar ekki á DVD. 6 af 10
Michael Bay þarf alltaf að toppa sig. En það er hins vegar með ólíkindum hvað hann nær að gera það vel. Þegar fyrsta Transformers-myndin kom út var maður orðlaus yfir brellusýningunni...