Náðu í appið
Transformers: Revenge of the Fallen

Transformers: Revenge of the Fallen (2009)

Transformers 2, Transformers 2: Revenge of the Fallen

"They have returned... to finish what they started."

2 klst 30 mín2009

Eftir hrikalega atburði fyrstu myndarinnar vill Sam ekkert frekar en að lifa eðlilegu lífi í háskólanum með kærustu sinni, Mikaelu.

Rotten Tomatoes19%
Metacritic35
Deila:
Transformers: Revenge of the Fallen - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir hrikalega atburði fyrstu myndarinnar vill Sam ekkert frekar en að lifa eðlilegu lífi í háskólanum með kærustu sinni, Mikaelu. Optimus Prime, leiðtogi Autobots-vélanna, flytur honum þær fréttir að friðurinn muni ekki endast lengi og ef til vill sé stríðið milli þeirra og Decepticon-vélanna rétt að byrja. Sam kemst að því að hann geymir upplýsingar sem óvinurinn svífst einskis til að fá frá honum og fyrr en varir breytist jörðin í einn gríðarstóran vígvöll þar sem enn stærri hópur vélmanna en áður, þar á meðal Megatron upprisinn, ætlar sér að vinna lotuna og ganga frá Autobots-hópnum í eitt skipti fyrir öll.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Verulega slæm mynd

★☆☆☆☆

Ég var ekkert hrifinn af fyrri Transformers myndinni en þessi er ennþá verri. Jújú, tæknibrellurnar eru alveg í lagi og hasarinn ágætur en myndin er bara svo leiðinleg með klígjulegum dia...

Að slökkva á heila!

★★★★★

Transformers 2 er bara æðisleg ! Þá er ég að meina "slökku á heilanum þínum og vertu með-æðisleg". Fólk í dag vill hafa vísindaskáldskapi og hasar-myndir djúpar. Voru þessar myndir ...

Mjög Þreitandi og pirrandi

★☆☆☆☆

Ég bjóst ekki við miklu frá Transformers, en þegar ég leit í morgunblaðið þá lángaði mér til að sjá hasarmynd í bíó og eina myndin sem kom til greina var Transformers 2 því að é...

hvað..

Hvað viljum við fá úr þessari mynd ? ég hef verið að skoða dóma hjá erlendum gagnrýnendum og ég held að þeir séu gjörsamlega að misskilja ''conceptið'' af svona mynd...

Stillið væntingarnar rétt - og hafið gaman!

★★★★☆

Transformers hefur aldrei hentað hverjum sem er. Mörgum finnst þetta fyrirbæri hallærislegt og yfirdrifið. Ég er reyndar alls ekki ósammála því. Rennum aðeins yfir þetta; Stórir róbotar...

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Paramount PicturesUS
di Bonaventura PicturesUS
DeSanto/Murphy ProductionsUS
Ian Bryce ProductionsUS