Verulega slæm mynd
Ég var ekkert hrifinn af fyrri Transformers myndinni en þessi er ennþá verri. Jújú, tæknibrellurnar eru alveg í lagi og hasarinn ágætur en myndin er bara svo leiðinleg með klígjulegum dia...
"They have returned... to finish what they started."
Eftir hrikalega atburði fyrstu myndarinnar vill Sam ekkert frekar en að lifa eðlilegu lífi í háskólanum með kærustu sinni, Mikaelu.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiEftir hrikalega atburði fyrstu myndarinnar vill Sam ekkert frekar en að lifa eðlilegu lífi í háskólanum með kærustu sinni, Mikaelu. Optimus Prime, leiðtogi Autobots-vélanna, flytur honum þær fréttir að friðurinn muni ekki endast lengi og ef til vill sé stríðið milli þeirra og Decepticon-vélanna rétt að byrja. Sam kemst að því að hann geymir upplýsingar sem óvinurinn svífst einskis til að fá frá honum og fyrr en varir breytist jörðin í einn gríðarstóran vígvöll þar sem enn stærri hópur vélmanna en áður, þar á meðal Megatron upprisinn, ætlar sér að vinna lotuna og ganga frá Autobots-hópnum í eitt skipti fyrir öll.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg var ekkert hrifinn af fyrri Transformers myndinni en þessi er ennþá verri. Jújú, tæknibrellurnar eru alveg í lagi og hasarinn ágætur en myndin er bara svo leiðinleg með klígjulegum dia...
Transformers 2 er bara æðisleg ! Þá er ég að meina "slökku á heilanum þínum og vertu með-æðisleg". Fólk í dag vill hafa vísindaskáldskapi og hasar-myndir djúpar. Voru þessar myndir ...
Ég bjóst ekki við miklu frá Transformers, en þegar ég leit í morgunblaðið þá lángaði mér til að sjá hasarmynd í bíó og eina myndin sem kom til greina var Transformers 2 því að é...
Hvað viljum við fá úr þessari mynd ? ég hef verið að skoða dóma hjá erlendum gagnrýnendum og ég held að þeir séu gjörsamlega að misskilja ''conceptið'' af svona mynd...
Transformers hefur aldrei hentað hverjum sem er. Mörgum finnst þetta fyrirbæri hallærislegt og yfirdrifið. Ég er reyndar alls ekki ósammála því. Rennum aðeins yfir þetta; Stórir róbotar...



