Transformers: Rise of the Beasts (2023)
"Power is Primal"
Á tíunda áratug síðustu aldar gengur nýtt flokksbrot Transformers - the Maximals vélmenna, til liðs við Autobots þegar skelfilegar geimverur ráðast á Jörðina.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Á tíunda áratug síðustu aldar gengur nýtt flokksbrot Transformers - the Maximals vélmenna, til liðs við Autobots þegar skelfilegar geimverur ráðast á Jörðina. Noah, ungur og skarpur drengur frá Brooklyn, og Elena, metnaðarfullur og hæfileikaríkur áhugamaður um smíðisgripi, blandast inn í stríðið.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Hluti af söguþræði kvikmyndarinnar sækir innblástur í sjónvarpsseríuna Beast Wars: Transformers (1996), þar sem Maximals vélmennin eru í aðalhlutverki. Þau eru flokksbrot Transformers vélmenna sem geta breytt sér í ýmis dýr og ferðuðust í gegnum tímann til Jarðar og komu henni til bjargar.
Michelle Yeoh talar fyrir Airazor, sem þýðir að hún er annar Óskarsverðlaunahafinn til að tala fyrir Transformers vélmenni. Hinn er Orson Welles sem talaði fyrir Unicron í The Transformers: The Movie (1986). Þrír óskarstilnefndir leikarar hafa talað fyrir Transformers vélmenni: George Coe sem Wheeljack í Transformers: Dark of the Moon (2011), Ken Watanabe sem Drift í Transformers: Age of Extinction (2014) og Transformers: The Last Knight (2017) og Angela Bassett sem Shatter í Bumblebee (2018)
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Skydance MediaUS

Paramount PicturesUS

di Bonaventura PicturesUS

Bay FilmsUS

New Republic PicturesUS
DeSanto/Murphy ProductionsUS
































