Hayden Christiansen heldur uppi þessari þokkalegu mynd en hann leikur hér mann sem er vakandi í skurðaðgerð en samt lamaður um leið. Læknarnir(Terrence Howard, Fisher Stevens o.fl) hafa hins...
Awake (2007)
"Every year, one in 700 people wake up during surgery."
Clay Beresford er deyfður fyrir opna hjartaaðgerð, en hann þarfnast nýs hjarta.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Clay Beresford er deyfður fyrir opna hjartaaðgerð, en hann þarfnast nýs hjarta. Hann er þó ennþá vakandi, fastur inní sínum eigin líkama. Hann sér allt og finnur allt, og kemst að því að læknateymið hyggst myrða hann. Ung eiginkona hans verður að glíma við hennar eigin ótta í eftirleik aðgerðarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joby HaroldLeikstjóri
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEkki nógu öflug
Ég gjörsamlega fyrirlít Hayden Christensen sem leikara og hann er við sama heygarðshornið í þessari mynd, en hann náði að toppa sín ömurlegheit síðan úr Jumper, og þá er mikið sagt....
Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
Open City FilmsUS
GreeneStreet FilmsUS



















