Um okkur

Kvikmyndir.is býður upp á skemmtun, upplýsingar, fréttir og fróðleik um kvikmyndir og tengda hluti, fyrir allskonar fólk á öllum aldri. Um 48.000 einstakir notendur skoða kvikmyndir.is á mánuði. Langtímamarkmið okkar er að verða fyrsta stopp fyrir alla sem eru að leita sér að upplýsingum um kvikmyndir og sjónvarpsþætti, hvort sem fólk vill vita hvar efnið er í sýningum eða vill fræðast almennt um titlana.

Viltu senda okkur efni, eða segja okkur frá einhverju sem þér finnst að eigi erindi á síðuna? Sendu okkur póst á kvikmyndir@kvikmyndir.is

Kvikmyndir.is notast að hluta til við upplýsingar frá themoviedb.org 

Stjórnendur:

Þóroddur Bjarnason, almenn umsjón.  doddi@kvikmyndir.is
Sindri Bergmann, þróunarstjóri.  kvikmyndir@kvikmyndir.is
Tómas Valgeirsson, efnissköpun. tommi@kvikmyndir.is

Kvikmyndir.is er í eigu Út úr kú ehf.

Annað
Ef þú hefur ábendingar, tillögur eða vilja til þess að liðsinna okkur á einhvern hátt bendum við þér á að senda okkur línu kvikmyndir@kvikmyndir.is