Dregið hefur verið í bíómiðaleiknum sem finna mátti í nóvemberblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið sólina og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is.
Vinningshafar eru …
Guðrún Júlíusdóttir
Steinunn Steinþórsdóttir
Andri Þór Guðmundsson
Eyrún Sigmundardóttir
Henrik Hugi Geirdal Helgason
Vinningar verða póstlagðir til vinningshafa.

