Vinsælast á Netflix: Ari, drottningar og jólamyndir

Notkun Íslendinga á streymisþjónustu Netflix bregður ekki frekar en fyrri daginn, enda nóg af framboði efnis sem hentar einum og hverjum. 

Það kemur lítið á óvart að landsmenn hafa mikið verið að streyma jólamyndum að undanförnu, gömlum sem nýjum, og komst okkar Ari Eldjárn að sjálfsögðu á toppinn eftir helgina nýliðnu. Þeim toppi hefur hann haldið þétt frá útgáfu uppistandsins Pardon My Icelandic síðastliðinn miðvikudag.

Sjá einnig: Áhorfendur tjá sig um Netflix-uppistand Ara: „Pissaði næstum í mig“

Vinsældalisti veitunnar uppfærist daglega en að svo stöddu eru þetta tíu vinsælastir titlarnir á Netflix í dag, í öllum flokkum (þ.e.a.s. sjónvarpsseríur, uppistönd, kvikmyndir o.fl.) – ásamt auðvitað sýnishornum! 


10. The Grinch (2000)

https://www.youtube.com/watch?v=s9yBZd8Icdc

9. Star Trek: Discovery (2017-)

https://www.youtube.com/watch?v=1OqsXlO-cH8

8. The Queen’s Gambit (2020)

https://www.youtube.com/watch?v=CDrieqwSdgI

7. The Crown (2016-)


6. Alien Worlds (2020)


5. The Christmas Chronicles 2 (2020)


4. The 2nd (2020)


3. Virgin River (2019-)


2. Big Mouth (2017-)


  1. Ari Eldjárn: Pardon My Icelandic (2020)
Stikk: