Margir veltu því fyrir sér, eftir að hafa horft á hinn eiturmagnaða Watchmen trailer, hversu dyggur hann er þegar kemur að samanburði við myndasöguna sjálfa. Þökk sé ropeofsilicon.com þá er hægt að bera saman atriði úr trailernum við myndasöguna sjálfa, en myndirnar sem eru hér fyrir neðan er einmitt þessi samanburður.
Smellið á myndirnar fyrir betri upplausn
Þar sem þessar myndir hér að ofan virkuðu ekki fyrstu 4 klst. eftir að fréttin kom upp þá ætla ég að gefa ykkur nokkrar glænýjar myndir úr
Watchmen, en þær duttu inn á veraldarvefinn fyrir nokkrum mínútum síðan, smellið á þær fyrir almennilega upplausn!.
Mitt álit:
Að mínu mati er ljóst að listrænn stjórnandi myndarinnar hefur sýnt myndasögunni gríðarlega hollustu.
18.7.2008 Watchmen trailerinn kominn!
















