Zack Snyder finnst þetta vera kúl...
Þar sem næstum þrjú ár eru liðin síðan Watchmen kom í bíó (fokk hvað tíminn líður hratt) og eftir að hafa séð allar útgáfur af myndinni og hugsað vandlega um gæði þeirra, þá ...
"Þeir fylgjast með okkur... en hver fylgist með þeim?"
Myndin gerist árið 1985 þar sem ofurhetjur eru til í alvörunni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiMyndin gerist árið 1985 þar sem ofurhetjur eru til í alvörunni. Nixon er ennþá forseti, Víetnamstríðið hafði unnist en spennan á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna er meiri en nokkurn tímann fyrr. Réttlætishetjan Rorschach rannsakar dauða fyrrum hetjunnar The Comedian, og því nær sem hann - og fyrrum félagar hans úr Watchmen-hópnum - dregst að sannleikanum, því meiri hætta kemur í ljós og gæti þetta samsæri jafnvel haft varanleg áhrif á mannkynssöguna.




Þar sem næstum þrjú ár eru liðin síðan Watchmen kom í bíó (fokk hvað tíminn líður hratt) og eftir að hafa séð allar útgáfur af myndinni og hugsað vandlega um gæði þeirra, þá ...
Það var eins og vakandi blautur draumur að sitja þarna í sætinu mínu að horfa á Rorschach, Dr. Manhattan og The Comedian lifna við fyrir framan mig. Það er voða erfitt að útskýra það...
Watchmen er byggð á einni frægustu og bestu comic-book sögu allra tíma. Þegar ég heyrði að það yrði aðlöguð mynd að þessari sögu, fylltist ég þvílíkum spenningi. Og þegar ég he...
Watchmen er sjitt góð.Zack Snyder gerir sit besta af gera þessa mynd alveg eftir bókinni og honum tekst það fullkomlega og það er líka mjög skemtilegt hvernig hann bætir í ofbeldið og sum...
Þetta verður mjög stutt og laggott hjá mér.Ég var ekki búinn að lesa þessa "bók" og vissi ekki að þessir karakterar væru til fyrr en ég sá alla þessa umfjöllun um myndina fyrir ...
Ég fór af slysni inn á þennan fína vef og las umfjallanir um The Watchmen..... Ég hreinlega gat ekki orða bundist og ákvað að skrá mig hér inn til að koma skoðun minni á framfæri. ...
Watchmen er eins og flestir vita byggð á myndasögu sem er talin ein af betri myndasögum allra tíma. Ég hef sjálfur aldrei lesið myndasöguna þannig að ég vissi svo sem voða lítið um mynd...
Watchmen er sögð vera eitt af bestu myndasögum í heiminum,að því sögðu held ég að Zack Snyder hafi gert myndina fyrir fólk sem hafði lesið bókina.Ekki misskilja mig,mér fannst my...
Watchmen er með lakari myndasögumyndum fyrsta áratug þessarar aldar. Ég hef aldrei lesið bókina sem hún er byggð á en ég var ekkert mjög hrifinn. Misskiljið mig ekki, myndin er alls ekki ...
Ég hafði beðið lengi eftir að sjá Watchmen eftir að ég sá fyrsta trailerinn fyrir myndina, þó að ég hafði enga hugmynd um hvað myndin væri. Fór með full hlökkunar á myndina o...
Að skrifa stuttlega um Watchmen er mér mjög erfitt. Það er fullt hægt að segja um myndina, og sem mikill aðdáandi myndasögunnar þori ég vel að fullyrða það að ég sé mjög ánægður...