Náðu í appið
Dark City

Dark City (1998)

"A world where the night never ends. Where man has no past. And humanity has no future."

1 klst 40 mín1998

John Murdoch vaknar einn og minnislaus á skrýtnu hóteli, auk þess sem hann er eftirlýstur fyrir röð undarlegra og hrottalegra morða.

Deila:
Dark City - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

John Murdoch vaknar einn og minnislaus á skrýtnu hóteli, auk þess sem hann er eftirlýstur fyrir röð undarlegra og hrottalegra morða. Á meðan hann reynir að púsla fortíð sinni saman, þá rekst hann inn í djöfullega neðanjarðarveröld, sem stjórnað er af hópi sem þekktur er undir nafninu The Strangers, sem getur svæft fólk og breytt borginni og íbúum hennar. Núna þarf Murdoch að finna leið til að stöðva hópinn áður en þau ná stjórn á huga hans og eyða honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Vanmetin snilld

★★★★★

Ég fór aðeins að pæla afhverju ég er að fatta að þessi mynd sé til akkúrat núna! Ég meina Keifer Sutherland, ég vissi allar þær myndir sem hann er búin að leika í, svo er ég bara h...

Dark City er einstaklega góð og mjög frumleg mynd sem fetar í fótspor Matrix myndanna og er örugglega ein besta mynd sinnar tegundar. Hún hefur allt sem einkennir góða vísindaskáldsögu: St...

★★★★★

Alveg kom þessi mynd mér rosalega á óvart. Bjóst ekki við þessu meistaraverki sem þessi SciFi-mynd er. Kiefer Sutherland er þarna rosalega góður, og var það þarna sem ég sá Jennifer Co...

Þessi er alger snilld! Dark City byggir að grunninum til á sömu heimspeki og Matrix - það er ekki allt eins og það sýnist, maður gæti lifað í blekkingu allt sitt líf. Því hefur einmitt...

Ég get ekkert skrifað nema að ég er sammála öllum sem um þessa mynd hafa skrifað. Þetta er athyglisverðasta vísindaskáldsaga sem ég hef nokkurn tímann séð og kom mér rosalega á óva...

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Mystery Clock CinemaAU