Gods of Egypt (2016)
"All of Heaven is at war"
Við kynnumst hér hinum mennska Bek sem er svo snjall þjófur að gyðjan Zaya fær hann til að sækja auga Hórusar svo hann geti á...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Við kynnumst hér hinum mennska Bek sem er svo snjall þjófur að gyðjan Zaya fær hann til að sækja auga Hórusar svo hann geti á ný boðið hinum illa Set byrginn og frelsað egypsku þjóðina undan harðstjórn hans. Bek leggur því upp í þá hættuför sem endurheimt augans er og gengur síðan til liðs við Hórus. En baráttan við Set og allt hans hyski verður enginn leikur og á eftir að hafa í för með sér hættur sem jafnvel guðir lifa ekki af ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alex ProyasLeikstjóri
Aðrar myndir

Matt SazamaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Thunder RoadUS
Pyramania

Summit EntertainmentUS
Mystery Clock CinemaAU
TIK FilmsHK

LionsgateUS



























