Náðu í appið
Knowing

Knowing (2009)

Know1ng

"Það að vita breytir öllu..."

2 klst 1 mín2009

John Koestler er háskólaprófessor sem finnur fyrir slysni lítinn kassa sem grafinn hafði verið í jörðina 50 árum áður.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic41
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

John Koestler er háskólaprófessor sem finnur fyrir slysni lítinn kassa sem grafinn hafði verið í jörðina 50 árum áður. Í honum eru geymd skilaboð á dulmáli, en þegar Koestler leysir dulmálið kemst hann að því að skilaboðin geyma nákvæmar upplýsingar um hluti og atburði sem áttu sér stað eftir að þau voru skrifuð. Þar á meðal eru allar helstu náttúruhamfarir og dramatískustu atburðir síðustu 50 ára.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
Escape ArtistsUS
Mystery Clock CinemaAU
Kaplan/Perrone Entertainment
Wintergreen ProductionsUS
GoldcrestGB

Gagnrýni notenda (3)

Flott og vel gerð

★★★★☆

Ég hafði fyrirfram blendna tilfinningar gagnvart þessari mynd.  Nicholas Cage hefur ekki beint verið ávísun á góða mynd en hins vegar þá er leikstjórinn, Alex Proyas, mikill snillingu...

★★★★☆

Frá leikstjóra Dark City, Alex Proyas kemur Knowing, saga um John(Nicolas Cage) sem fær í hendurnar pésa sem hefur að geyma spádóma um ýmis konar stórslys frá árinu 1959 til ársins 2009. ...

Skref upp fyrir Cage

★★★☆☆

Knowing er það sem ég kýs að kalla "öðruvísi" stórslysamynd. Nákvæmlega hvað það er sem gerir hana öðruvísi ætla ég ekki að fara út í, því þá er ég kominn í hættu að segj...