Flott og vel gerð
Ég hafði fyrirfram blendna tilfinningar gagnvart þessari mynd. Nicholas Cage hefur ekki beint verið ávísun á góða mynd en hins vegar þá er leikstjórinn, Alex Proyas, mikill snillingu...
"Það að vita breytir öllu..."
John Koestler er háskólaprófessor sem finnur fyrir slysni lítinn kassa sem grafinn hafði verið í jörðina 50 árum áður.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaJohn Koestler er háskólaprófessor sem finnur fyrir slysni lítinn kassa sem grafinn hafði verið í jörðina 50 árum áður. Í honum eru geymd skilaboð á dulmáli, en þegar Koestler leysir dulmálið kemst hann að því að skilaboðin geyma nákvæmar upplýsingar um hluti og atburði sem áttu sér stað eftir að þau voru skrifuð. Þar á meðal eru allar helstu náttúruhamfarir og dramatískustu atburðir síðustu 50 ára.



Ég hafði fyrirfram blendna tilfinningar gagnvart þessari mynd. Nicholas Cage hefur ekki beint verið ávísun á góða mynd en hins vegar þá er leikstjórinn, Alex Proyas, mikill snillingu...
Frá leikstjóra Dark City, Alex Proyas kemur Knowing, saga um John(Nicolas Cage) sem fær í hendurnar pésa sem hefur að geyma spádóma um ýmis konar stórslys frá árinu 1959 til ársins 2009. ...
Knowing er það sem ég kýs að kalla "öðruvísi" stórslysamynd. Nákvæmlega hvað það er sem gerir hana öðruvísi ætla ég ekki að fara út í, því þá er ég kominn í hættu að segj...