Þetta er endurgerð af gömlu myndinni og ég verð að segja að þessi er mjög nálægt því að vera jafngóð og hin. Anna vaknar einn morgun og næstum allir í hverfinu....heiminum eru orðni...
Dawn of the Dead (2004)
"When the undead rise, civilization will fall."
Eftir að dagvaktinni á spítalanum lýkur fer hin unga og fallega hjúkrunarkona Ana heim til síns heittelskaða eiginmanns, og sefur hjá honum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að dagvaktinni á spítalanum lýkur fer hin unga og fallega hjúkrunarkona Ana heim til síns heittelskaða eiginmanns, og sefur hjá honum. Daginn eftir, eftir að eiginmaðurinn er myrtur af nágranna þeirra, þá vaknar hann upp frá dauðum. Það fer allt í uppnám í hverfinu, og hún flýr að heiman. Þegar hún er komin út í skóg og fer að sjá hlutina í samhengi aftur, þá hittir hún lögregluþjón og aðra eftirlifendur. Þau finna sér skjól í verslunarmiðstöð. Fljótlega koma fleiri eftirlifendur og þau átta sig á því að ef þau eiga að halda lífi, þá ættu þau að halda hópinn þar sem uppvakningar hafa tekið öll völd í heiminum. Munu þau lifa af þennan alheimsfaraldur? Þegar það er ekki lengur neitt pláss í helvíti, þá flæða uppvakningar um Jörðina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (9)
Ágætis afþreying. Kona ein vaknar einn morguninn þar sem að allt er lagt í eyði. Síðan hittir hún löggu og annað fólk sem fara á öruggasta staðinn sem þau vita um...verslunarmiðstö...
Uppvakningamyndir eins og 28 Days Later og núna Dawn of the Dead (endurgerð frá 1978) eru orðnar vinsælar í kvikmyndahúsum núna, ég veit ekki af hveju. Kannski Hollywood að græða pening, ...
Ég veit ekki hvað fólk sér gott við þessa mynd. Endurgerðir af bíómyndum af gamla tímanum hafa flestar verið ótrúlega leiðinlegar, fyrir utan The Fly. Sjálfur hef ég nú ekki séð gö...
Eftir vinsældir 28 Days Later (2002) sem fjallaði um veiru sem gekk á milli fólks með blóði og snéri því í blóðþyrsta brjálæðinga, gaf Universal grænt ljós á að endurgera Dawn of ...
Að líkja þessari mynd saman við 28 days later finnst mér ekki alveg vera rétt. Þó bjóst ég fyrirfram við því að þessi mynd yrði eins og einhver sagði hér hollywood útgáfan af 28 da...
Ég ætla að byrja á því að segja það að ég fór á þessa mynd með mjög neikvæðu hugarfari, því að hrollvekjur hafa ekki beint verið upp á sitt besta síðastliðinn ár og hélt é...
Þótt Dawn of the Dead sé skilst mér byggð á eldri sögu/mynd, er þar í raun í megindráttum um að ræða Hollywood-útgáfu af hinni stórgóðu hrollvekju 28 Days Later. Þessi jafnast ekki...
Myndir eins og Dawn of the Dead gefa sig ekki út fyrir að vera neitt annað en þær eru, þ.e. skemmtun frá upphafi til enda. Myndin tekur sig aldrei alvarlega og það er klárt mál að leikarar...




































