The Suicide Squad (2021)
The Suicide Squad 2
"They're dying to save the world."
Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima úr Belle Reve fangelsinu, ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima úr Belle Reve fangelsinu, ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit. Þau fá alvöru vopn í hendurnar og er hent út langt utan alfararleiðar á eyjunni Corto Maltese. Þar leynast óvinir við hvert fótmál. Markmiðið er að komast í Jötunheima þar sem háleynilegt og ógnvekjandi verkefni er í gangi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James GunnLeikstjóri

John OstranderHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DC FilmsUS

Atlas EntertainmentUS

The Safran CompanyUS

Warner Bros. PicturesUS


























