Superman (2025)
"It begins."
Superman reynir að samræma kryptonska arfleifð sína og uppvöxt á Jörðu sem Clark Kent.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Superman reynir að samræma kryptonska arfleifð sína og uppvöxt á Jörðu sem Clark Kent. Hann er holdtekja sannleikans, réttlætisins og bandarískra gilda í heimi sem lítur á þetta allt saman sem gamaldags viðhorf.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Leikstjórinn, James Gunn, sagði frá því í færslu á X, að dauði föður hans hefði haft áhrif á handritsskrifin. Kvikmyndin var frumsýnd á afmælisdegi pabba hans, 11. júlí.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DC StudiosUS

Troll Court EntertainmentUS

The Safran CompanyUS

Domain EntertainmentUS












































