Náðu í appið
Superman II

Superman II (1980)

Superman 2

"Miraculously freed from eternal orbit, the three outlaws from Krypton descend to earth, for the ultimate confrontation."

2 klst 7 mín1980

Myndin hefst þar sem fyrri myndin, Superman: The Movie, endaði.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic83
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin hefst þar sem fyrri myndin, Superman: The Movie, endaði. Hryðjuverkamenn ráðast inní Eiffeil turninn í París og ná honum á sitt vald og hóta að sprengja hann upp með vetnissprengju. Superman bjargar París frá sprengjunni með því henda henni út í himingeiminn þar sem hún springur, en þá tekur ekki betra við því við sprenginguna þá losna þrír glæpamenn frá plánetunni Krypton úr haldi í the Phantom Zone. Þeir fara til Jarðar þar sem þeir ætla sér að ná völdum. Á sama tíma, er Superman orðinn ástfanginn af Lois Lane, sem kemst að því hver hann er í raun og veru. Lex Luthor sleppur úr fangelsi og er ákveðinn í því að koma Superman fyrir kattarnef með því að fara í bandalag með glæpamönnunum þremur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dovemead FilmsGB
Alexander and Ilya Salkind ProductionsUS
International Film ProductionGB

Gagnrýni notenda (2)

The planet Houston

★★★★☆

Superman 2 er að mínu mati ekkert síðri en fyrsta myndin. Hér tekur Superman(Christopher Reeve) þá ákvörðun að afsala sér ofurkröftunum en tekur þá nánast strax aftur eftir að þrjú ...

Richard Donner gerði Superman 1 og 2 nánast á sama tíma. Og er það ástæðan af hverju 2 féll aðeins í metum hjá mér. Þrátt fyrir að hafa góð action atriði(þá helst bardagi Superma...