Náðu í appið
Conspiracy Theory

Conspiracy Theory (1997)

Samsæriskenningin

"Jerry Fletcher sees conspiracies everywhere. One has turned out to be true. Now his enemies want him dead. And she's the only one he can trust."

2 klst 15 mín1997

Jerry Fletcher er ástfanginn af konu, sem hann dáist að úr fjarlægð.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic50
Deila:
Conspiracy Theory - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Jerry Fletcher er ástfanginn af konu, sem hann dáist að úr fjarlægð. Hún vinnur fyrir hið opinbera. Fletcher er opinber gagnrýnandi ríkisstjórnarinnar. Hann er með samsæriskenningar fyrir alla mögulega hluti, allt frá geimverum til pólitískra morða. En skyndilega reynist ein af kenningum hans rætast, nákvæmlega eins og hann sagði fyrir um. En hver þeirra? Nú er fullt af stórhættulegu fólki sem vill drepa hann, og eina manneskjan sem hann treystir er konan sem hann elskar, en veit ekki af því.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Þetta er leiðinleg ræma. Ég horfði á þessa hörmung fyrir löngu síðan. Reyndi svo að horfa á hana aftur í von um að verða betri, en hún varð bara verri. Það sem gerir Conspiracy The...

Ég tók þessa mynd sem gamla bara útaf Mel Gibson, ég bjóst ekki við neinu sérstök. Myndin er frekar ýkt en samt allt í lagi að sjá einu sinni.

Ræma sem sýnir það og sannar sem Ishtar gerði nokkrum árum áður, að það skiptir engu máli þótt aðalleikararnir tveir séu voðalega frægir, það verður að vera handrit. Þrátt f...

Fín mynd sem er upp á sitt besta á meðan Mel Gibson er að rúlla út úr sér samsæriskenningum um hitt og þetta, myndin hefði samt ekki átt að taka sig svona alvarlega, hún hefði virkað ...

Mel Gibson veldur vonbrigðum með ofleik sínum í þessu langsótta og illa skrifaða tilbrigði við gamla samsærisþrillerinn The Manchurian Candidate frá árinu 1962. Sjáið hana miklu frekar.

Oj oj oj og aftur OJ. Ég leigði Conspiracy theory af því Julia Roberts er í uppáhaldi hjá mér og Mel Gibson líka. Þau eru bæði úrvals leikarar en þessi mynd er hreinasta hörmung. Ég...

Framleiðendur

Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS
Donner/Shuler-Donner Productions