Þessi mynd hefði alveg eins getað heitið Die Hard With a Hangover. Í raun var þetta nær því sem Die Hard 4 átti að vera, þ.e. John McClaine sem metnaðarlaus alkohólisti frekar en súperh...
16 Blocks (2006)
Sixteen Blocks, 16 húsaraðir
"For a New York cop and his witness, the distance between life and death just got very short."
Jack Mosley, útbrunninn og þreytulegur rannsóknarlögreglumaður, fær það verkefni að flytja málgefinn fanga úr fangelsi yfir í dómsal sem er aðeins 16 húsaröðum í burtu.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jack Mosley, útbrunninn og þreytulegur rannsóknarlögreglumaður, fær það verkefni að flytja málgefinn fanga úr fangelsi yfir í dómsal sem er aðeins 16 húsaröðum í burtu. Þetta ætti að vera auðvelt verkefni, en á leiðinni kemst hann að því að fanginn á að vitna í máli gegn samstarfsfélögum Mosley í löggunni, og allar löggur í New York vilja hann feigan. Mosley þarf nú að velja á milli tryggðar við félagana eða að vernda vitnið, og sjaldan hefur svo stutt vegalengd virst svo löng ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
Innskrá16 blocks er án efa ein versta mynd sem ég hef nokkurn tíman séð. Þegar ég ákvað að skella mér á þessa mynd var ég ekki viss um hvað ég var að fara að horfa á en þetta voru ver...
Donner á að vita betur
16 Blocks er ágæt en fljótgleymd bíómynd sem notar formúlu sem að við höfum öll margoft séð áður. Ég veit nú ekki alveg hvað maður eins og Richard Donner (Lethal Weapon) hafi verið ...
Framleiðendur



























