Þessi mynd er klassísk! Mel Gibson leikur pókerspilara sem vill sanna að hann sé sá besti í leiknum. Maverick er frábær karakter sem vinnur á alla myndina og Mel Gibson er góður með sína...
Maverick (1994)
"The greatest gambler in the West has finally met his match."
Myndin er byggð á persónu sem James Garner lék í sjónvarpsþáttum á sjötta áratug síðustu aldar.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin er byggð á persónu sem James Garner lék í sjónvarpsþáttum á sjötta áratug síðustu aldar. Maverick er fjárhættuspilari sem er hrifnari af því að svindla á mönnum en að slást við þá. Hann þarfnast þiggja þúsunda Bandaríkjadala til að geta tekið þátt í stóru pókerspili sem byrjar eftir nokkra daga. Hann reynir að vinna eitthvað af fénu í spilum, innheimta útistandandi skuldir, og krunka saman peningum hér og þar. Hann slæst í lið með kvenkyns fjárhættuspilara, sem er með frábæran, en þó plat, suðurríkjahreim, en þau ætla sér bæði að taka þátt í stóra pókerleiknum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er þrusu góð grínmynd með fullt af góðum leikurum og ekki er leikstjórinn verri.
Hunleiðinleg mynd. Þrátt fyrir helling af góðum leikurum í þessari mynd nær hún sér aldrei á flug. Þetta var flopp árins 1994. Mynd sem kemst ekki á spjöld sögunnar.
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búningahönnun
Frægir textar
"The Archduke: What's greatest Western thrill of all?
Joseph: Kill Indians!
The Archduke: Kill Indians? Is it legal?
Joseph: Oh, white man been doing it for years!"
"Annabelle Bransford: There isn't a Mrs. Maverick is there?
Bret Maverick: Oh I'm sure I would have remembered. "


































