Það þurfti mikið til að slá númer eitt út því að hún var nátturulega snilld. En þessi mynd er aðeins slakari enn númer eitt. Mel gibson og Danny Glover að leika saman í aftur sem fé...
Lethal Weapon 2 (1989)
"The magic is back!"
Löggutvíeykið Riggs og Murtaugh er mætt aftur.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Löggutvíeykið Riggs og Murtaugh er mætt aftur. Þegar rauður BMW bíll lendir í árekstri eftir eltingarleik, þá uppgötva þeir að skottið á bílnum er fullt af suður afrískri gullmynt; Krugerand. Yfirmaður þeirra biður þá um vernda lykilvitni sem heitir Leo Getz. Þegar vitnið segir þeim að hann hafi átt í viðskiptum við Suður-Afríkumenn, þá breytist atburðarásin fljótt yfir í mikinn hasar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAlveg finnst mér það bráðskemmtilegt þegar mynd númer tvö í seríu jafnast fyllilega á við þá fyrri. Það heppnast hér þegar þeir Gibson og Glover eltast við suðurafríska krimma se...
Lethal Weapon 2 er mjög góð. Riggs og Murtough bregðast ekki, frekar en fyrri daginn. Nú eru félagarnir að reyna að ná mönnum sem fela sig á bakvið diplómata eitthvað dæmi. Þessi mynd ...
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu hljóðbrellur.






































