Náðu í appið
Timeline

Timeline (2003)

"They had to travel into the past to save the future"

1 klst 56 mín2003

Hópur fornleifafræðinga og bardagalistamanna, undir stjórn Chris Johnston og Kate Ericson, notar þrívíddar - faxtæki, til að ferðast aftur í tímann, allt til ársins 1357...

Rotten Tomatoes13%
Metacritic29
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hópur fornleifafræðinga og bardagalistamanna, undir stjórn Chris Johnston og Kate Ericson, notar þrívíddar - faxtæki, til að ferðast aftur í tímann, allt til ársins 1357 í Frakklandi, til að reyna að endurheimta föður Johnston, og snúa svo aftur heim í nútímann. En þetta á eftir að reynast þrautin þyngri. Þau þurfa að slást við hópa af miðaldastríðsmönnum sem eiga í stríði við innrásarher frá Bretlandi, og smátt og smátt byrja líkin að hrannast upp, og tíminn sem þau hafa til að komast aftur heim til nútímans styttist óðum!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Mutual Film CompanyUS
The Donners' CompanyUS
Cobalt Media GroupGB
Artists Production GroupUS

Gagnrýni notenda (4)

★★★★☆

Ég skil bara alls ekkert í þessu fólki hér? Hafði gagnrýnin undir áhrifum þess að þið borguðuð 800 krónur í bíó á hana? Sjálfur tók ég hana á leigu og fannst hún hin ágætasta...

★★☆☆☆

Myndir og þættir sem hætta sér út á sögur um tímaflakk að mínu mati enda ALLTAF í tómu bulli. Timeline er engin undantekning þar og er söguþráðurinn einhver sá allra þunnasti. Ef þ...

★☆☆☆☆

Ég held ég verði að vara fólk við þessum hörmungum. Ég og félagi minn kíktum á þessa mynd í bíó um daginn, við fórum með það í huga að þetta væri bara afþreying, vissum auðv...

Í fyrsta lagi vil ég segja að þegar ég fór á þessa mynd bjóst é ekki við mjög miklu. Timeline er hinsvegar ein allra lélegasta mynd sem ég hef séð lengi, leikararnir leika mjög illa, ...