Náðu í appið
Lethal Weapon

Lethal Weapon (1987)

"If these two can learn to stand each other... the bad guys don't stand a chance."

1 klst 50 mín1987

Martin Riggs er lögga í Los Angeles í sjálfsmorðshugleiðingum og Roger Murtaugh er svo óheppinn að þurfa að vera félagi hans.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Martin Riggs er lögga í Los Angeles í sjálfsmorðshugleiðingum og Roger Murtaugh er svo óheppinn að þurfa að vera félagi hans. Í sameiningu koma þeir upp um risastóran eiturlyfjasmyglhring. Samhliða því sem þeir ná meiri árangri í starfi, batnar vináttan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóð.

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Lethal Weapon(eitt) er einn besta mynd allra tíma. Hún fjallar um tvo löggumenn,Martin Riggs(Mel Gibson), Og Roger Maurthough(Danny glover). Riggs er óhamingju legu maður sem missti konu...

Alveg glimrandi fín spennumynd með ófrumlegasta þema kvikmyndasögunnar - tvo gjörólíka lögreglufélaga - sem mjög skemmtilega er unnið úr. Þeir félagar Gibson og Glover eru alveg bráðs...