Mér fannst Assassins hin fínasta mynd, og fatta ekki hvað fólk sér slæmt við þessa mynd. Jú ok, er sammála með að Stallone og Banderas sýna enga snilldartakta, en hún bætir fyrir það ...
Assassins (1995)
"In the shadows of life, In the business of death, One man found a reason to live..."
Robert Rath er margreyndur leigumorðingi, sem vill hætta í bransanum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Robert Rath er margreyndur leigumorðingi, sem vill hætta í bransanum. En þegar á reynir þá er það erfiðara en hann hélt. Yngri og hressari leigumorðingi, Bain, er nú kominn af stað og ætlar að drepa Rath. Rath fær tölvuhakkarann Electra í lið með sér til að verða fyrri til og drepa Bain.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Sylvester Stallone var tilnefndur sem versti leikari á Razzie Awards.
Gagnrýni notenda (5)
Assasins er ágætis mynd en ekkert meistaraverk. Myndinn innihalda stórleikarana sylvester stallone og antonio banderas sem þeir báðir leika leigumorðinga. Þessi mynd fjallar um það að einn ...
ÉG varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd, hún hefur augljóslega verið gerð í flýti, en hugmyndin er samt góð. Myndin er allt í lagi leikinn en það er bara söguþráðurinn og...
Þetta er rusl og ekkert annað en rusl. Greinilega verið gerð í flýti meðan vinsældir Banderas voru að komast í hámæli. Stallone er þarna bara eins og hann er vanur, semsagt glataður. Þa...
Ég verð víst að vera hróplega ósammála þessum tveim dómum hér að ofan, enda ýmist í ökkla eða eyra. Myndin er langt frá því alslæm og langt frá því frábær. Fjallar um tvo leigu...































