Þetta er rosalega stór og góð mynd. Ég væri þó til í að sjá einhvern annann leika Neo. Annars er þetta algjör snild vel leikin og spennandi klikkuð á tímun en sammt hin mesta skemmtun.
The Matrix Reloaded (2003)
The Matrix 2
"Free your mind."
Sex mánuðum eftir atburði fyrri myndarinnar, þá hefur Neo reynst forspár fyrir hina frjálsu, og fleiri og fleiri menn eru frelsaðir úr Fylkinu ( The...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Sex mánuðum eftir atburði fyrri myndarinnar, þá hefur Neo reynst forspár fyrir hina frjálsu, og fleiri og fleiri menn eru frelsaðir úr Fylkinu ( The Matrix ) og færðir til Zion, sem er eina yfirráðasvæði Uppreisnarinnar. Neo sjálfur er búinn að uppgötva ofurmannlega hæfileika sína og notar m.a. ofurhraða, og getur einnig séð í gegnum kóða inni í Fylkinu ,ofl. En slæmar fréttir berast: 250.000 vélhermenn eru að grafa sér leið inn í Zion og munu ná til þeirra innan 72 tíma. Á meðan Zion býr sig undir allsherjarstríð, þá gefur spákonan, eða the Oracle, þeim Neo, Morpheus og Trinity, þau ráð að finna lyklavörðinn ( Keymaker ) sem mun hjálpa þeim að komast að uppsprettunni. Á sama tíma þá dreymir Neo í sífellu sama drauminn um dauða Trinity, og Agent Smith er sloppinn, og orðinn valdameiri en nokkru sinni fyrr og næsta fórnarlamb hans er Neo.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Morpheus: What if tonight this war could be over? Isn't that worth fighting for? Isn't that worth dying for? "
"Merovingian: Don't you love the French language? I have sampled every lanuage and French is my favourite. Fantastic language. Especially to curse with... Nom de Dieu de putain de bordel de merde de saloperies de connards d'enculé de ta mère. It's like wiping your ass with silk."
Gagnrýni notenda (38)
Ja hvað á maður að segja um þennan annan kafla? Ég get allavega sagt að hann er ekki nálægt því að vera jafn góður og fyrsti kaflinn. Sagði reyndar í gagnrýni um Matrix að hún væri...
Ehh, ehh, uhh jamm. Fyrsta Matrix myndin var snilld í alla staði. Samtöl, bardagaatriði og annað. Þessi önnur mynd missir sig í allt allt annað. Samtölin er vitleysisleg og bardagaatriðin m...
Það eru fjórir hlutir sem ég skil ekkert í, í sambandi við kvikmyndir. 1. Ég skil ekki af hverju svona margir dýrka japanskar teiknimyndir(anime), það er ein mynd Spirited Away sem er í 40...
The Matrix var rosalega góð mynd og maður var alveg agndofa eftir að hafa horft á hana. Ég man eftir því að ég var svo spenntur eftir því að fá að sjá Matrix 2 og hafði miklar væntin...
(ATH: Hér mun ég kjafta smá frá svo þeir sem vilja ekki lesa neitt sleppið þessu). Ég ákveð að sleppa bíóferðinni á þessa mynd vegna þess að ég taldi hana vera léigilega. Ég hélt...
Hverskonar framhaldi getur maður búist við af snilldar mynd eins og The Matrix? Maður gerði miklar væntingar en það má segja að þessi hafi staðist mínar kröfur þó svo hún hafi ekki v...
Að mínu mati besta Matrix myndin. Neo er búinn að vera lengi í Matrix liðinu og getur flogið. En Smith byrjar að fjölga sér og Neo þarf að reyna að útrýma honum og margt annað er í my...
Þetta er án efa finnst mér besta Matrix myndin. Góð tónlist og meiri hasar og tæknibrellur en í hinum myndunum. Hann Neo er orðin vanur Matrix kerfinu og hann getur þá flogið. En Smith byr...
Frábær mynd sem er nánast gallalaus. Neo (Keanu) er aðeins ýktur eða kannski stundum meira en aðeins. Ég hef ekkert að segja um leik leikaranna annað en það en hann var bara með ágætum...
Í einu orði sagt: VAAÁ!!! ég meina, fyrri myndin var góð en samt ekki eins og þessi, að horfa á þessi bardaga atriði er eins og að horfa á fallega samhæfðan dans. Matrix Revolutions mun...
Mjög góð mynd, þótt að ég hafi varla skilið neitt í söguþræðinum (í alvöru, maður varð bara rangeygður af að lesa textann stundum) En myndin sjálf, VÁ! Ég sat nánast með slef...
Ég verð að segja eins og er...Mér fannst hún LEIÐINLEG! Ekki aðeins voru bardagaatriðin ALLTOF löng og langdregin, heldur voru þetta allt sömu hreyfingarnar! Mér fannst fyrri myndin algjö...
Þetta er tvímælalaust mynd sem á skilið þrjár og hálfa sjörnu hún hefur sinn söguþráð og fylgir seinustu mynd vel af mínum hluta. Það koma fram fjöldi nýrra persóna og er fjallað ...
Vá ég er bara ennþá í sjokki þetta var bara svo mikil snilld og plottið í lokinn er bara snilld. Neo er núna orðinn the one og getur gert ýmislegt mjög flott t.d. flogið og margt fleir...




























